framkvæmdir

Malbikað fyrir 1,5 milljarð í ár

Meiri fjármunum verður varið til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra.   Áhersla er lögð á endurnýjun bæði með fræsingu og malbikun,
Lesa meira

Verklegar framkvæmdir Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á  8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,
Lesa meira

Unnið að lagfæringum á biðstöð og öðrum úrbótum fyrir Strætó

Framkvæmdir á vegum borgarinnar standa víða yfir í Grafarvoginum sem lúta að fegrun umhverfis og bættu aðgangi fyrir gangandi- og hjólreiðafólks sem og þeirra sem nota strætisvagna sem er ört vaxandi hópur. Við Víkurveg skammt frá gatnamótunum við Brekkuhús sem er N1 er m
Lesa meira