apríl 10, 2017

„Kæra Fjölnisfólk“ – Árskortin komin í sölu

Nú styttist heldur betur í fyrsta leik hjá Fjölni í Pepsi-deild karla 2017 og því eru heimaleikjakort á Extra völlinn komin til sölu inn á Tix.is. Kaupferlið er hægt að afgreiða einfaldlega í gegnum þennan link: https://tix.is/is/event/3905/arsmi-ar-a-heimaleiki-fjolnis-201
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis tryggði sér sæti í efstu deild

Það var sigurhátíð í Dalhúsum um helgina þegar kvennalið Fjölnis í handknattleik tryggði sérsæti í úr­vals­deild kvenna í hand­knatt­leik með tveggja marka sigri á KA/Þ​ór 28:26. Fyr­ir leik­inn var KA/Þ​ór í topp­sæt­inu og dugði jafn­teflið til þess að kom­ast upp um deild
Lesa meira

Tökum nagladekkin úr umferð

Eigendur bifreiða á nöglum í Reykjavík huga að því að skipta um dekk eftir páskahátíðina.  Nagladekk slíta malbiki hundraðfalt hraðar en flestar aðrar tegundir dekkja, valda meiri hávaða og mengun í lofti. Þau eru ekki æskileg á götum borgarinnar enda vetrarþjónusta gatna góð.
Lesa meira

Aukin stoðþjónusta við fötluð ungmenni

Borgarráð hefur samþykkt að bæta við átta nýjum rýmum í vinnumiðaðri stoðþjónustu svo að ekki komi rof í þjónustukeðju fyrir fötluð ungmenni. Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum byggt upp öfluga þjónustukeðju fyrir börn og ungmenni meðal annars með tilkomu lengdrar viðveru
Lesa meira