janúar 3, 2017

Næsta laugardag klukkan 13 – 15 er opin og ókeypis tæknismiðja fyrir börn og foreldra á safninu Spönginni

Tækni- og tilraunaverkstæði Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 7. janúar klukkan 13-15 Við bjóðum krakka og fjölskyldur velkomin á opið tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni. Þar munu leiðbeinendur Kóder verða boðnir og búnir að aðstoða gesti við að prófa
Lesa meira

Vitlaust gefið í Reykjavík – Hróbjartur Jónatansson skrifar

Ég hjó eftir því snemmsumars að bæjarstýra Seltjarnarness tjáði sig í blaðagrein um niðurstöðu þjónustukönnunar sem Gallup gerir árlega í stærstu sveitarfélögum landsins, en þar kom fram að ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur er mest á Seltjarnarnesi af þeim sveitarfélögum
Lesa meira