mars 6, 2017

Bronsverðlaun á bikarmóti í áhaldafimleikum

Það voru glaðar fimleikastúlkur sem komu heim með bronspening um hálsin eftir bikarmót í áhaldafimleikum sem fór fram um liðna helgi.  Keppt var samkvæmt reglum fimleikastigans í 4. og 5.þrepi, mót stúlknana fram í Stjörnunni og strákana í Björk. Mótinu var skipt í A og B keppni
Lesa meira

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 24. mars 2017.  Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári. Skoða hugmyndir sem komnar eru        
Lesa meira