Menntamál

„Þetta er nýtt form af ör­orku“

Þau börn sem eru með flók­in tauga­frávik í þroska virðast vera viðkvæm­ari en önn­ur fyr­ir snjall­tækn­inni. Þetta eru börn með of­virkni, at­hygl­is­brest, ein­hverfu, tourette-ein­kenni eða asp­er­ger svo dæmi séu tek­in. Dæmi eru um að mik­il skjánotk­un geti leitt t
Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkar frístundakortið úr 35.000 í 50.000

Ein ánægjulegasta breytingin í fjárhagsáætlun borgarinnar 2017 er hækkun frístundakortsins upp í 50.000 krónur. Nú hefur það verið í 35.000 kr undanfarin tvö ár en hækkar um næstu áramót. Frístundakortið er mjög mikilvægt til að gera öllum kleift að stunda íþróttir eða aðra
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira

Sögurhingur í Borgarbókasafninu í Spönginni Grafarvogi.

Haustið 2016 verður stútfullt af sögum! Dagskrá Söguhrings kvenna er tilbúin, skoðið færslurnar hér fyrir neðan. Við verðum á Borgarbókasafninu Spönginni í Grafarvogi, fyrsta laugardag hvers mánaðar.
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – laugardaginn 23.janúar

Eins og ykkur er vonandi öllum kunnugt um þá verður Þorrablót félagsins og Grafarvogsbúa haldið næstkomandi laugardagskvöld í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Það er löngu uppselt á blótið en við eigum nokkra miða efitir á Palla ballið,  Páll Óskar hinn eini sanni tekur við blótinu
Lesa meira

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Betri hverfi – Grafarvogur

Kosin verkefni í Grafarvogi 2015. Alls verðmerkt: kr. 117.000.000 Fjárheimild hverfis: kr. 40.842.366 Upphæð kosinna verkefna: kr. 37.000.000 Innsendir atkvæðaseðlar í hverfi: 1.079 Taldir atkvæðaseðlar í hverfi: 905 Eftirfarandi verkefni voru kosin: Gera áningarstað fyrir botni
Lesa meira

Vinátta barna og unglinga

Þér er boðið á frábæran fyrirlestur um vináttu barna og unglinga. Fyrirlesari: Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands Tími: Miðvikudagurinn 11. febrúar kl. 20:00 Staður: Hlaðan í Gufunesbæ Fjallað verður um mikilvægi vináttu fyrir börn og unglinga. Megináhersla verður
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Hlutdeild vistvænna samgangna eykst verulega í Reykjavík

Hlutdeild vistvænna samgangna hefur aukist töluvert í Reykjavík undanfarin ár og æ fleiri bílstjórar og farþegar velja fremur að ganga eða hjóla á ferðum sínum um borgina. Þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin létu gera nú í haust. Hlutdeil
Lesa meira