Menntamál

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum Gatnagerð á nýju íbúðasvæði hefst í ár Heildargreiðslur fyrir lóð og fasteignir eru um 1,1 milljarður króna Nýtt deiliskipulag er í auglýsingaferli Búið að veita Bjargi og Búseta vilyrði fyrir lóðum Í dag var gengið frá kaupum
Lesa meira

Frosin augnablik í Borgarbókasafninu Spönginni 6.jan kl 14-16

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira

„Þetta er nýtt form af ör­orku“

Þau börn sem eru með flók­in tauga­frávik í þroska virðast vera viðkvæm­ari en önn­ur fyr­ir snjall­tækn­inni. Þetta eru börn með of­virkni, at­hygl­is­brest, ein­hverfu, tourette-ein­kenni eða asp­er­ger svo dæmi séu tek­in. Dæmi eru um að mik­il skjánotk­un geti leitt t
Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkar frístundakortið úr 35.000 í 50.000

Ein ánægjulegasta breytingin í fjárhagsáætlun borgarinnar 2017 er hækkun frístundakortsins upp í 50.000 krónur. Nú hefur það verið í 35.000 kr undanfarin tvö ár en hækkar um næstu áramót. Frístundakortið er mjög mikilvægt til að gera öllum kleift að stunda íþróttir eða aðra
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira

Sögurhingur í Borgarbókasafninu í Spönginni Grafarvogi.

Haustið 2016 verður stútfullt af sögum! Dagskrá Söguhrings kvenna er tilbúin, skoðið færslurnar hér fyrir neðan. Við verðum á Borgarbókasafninu Spönginni í Grafarvogi, fyrsta laugardag hvers mánaðar.
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – laugardaginn 23.janúar

Eins og ykkur er vonandi öllum kunnugt um þá verður Þorrablót félagsins og Grafarvogsbúa haldið næstkomandi laugardagskvöld í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Það er löngu uppselt á blótið en við eigum nokkra miða efitir á Palla ballið,  Páll Óskar hinn eini sanni tekur við blótinu
Lesa meira

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Betri hverfi – Grafarvogur

Kosin verkefni í Grafarvogi 2015. Alls verðmerkt: kr. 117.000.000 Fjárheimild hverfis: kr. 40.842.366 Upphæð kosinna verkefna: kr. 37.000.000 Innsendir atkvæðaseðlar í hverfi: 1.079 Taldir atkvæðaseðlar í hverfi: 905 Eftirfarandi verkefni voru kosin: Gera áningarstað fyrir botni
Lesa meira

Vinátta barna og unglinga

Þér er boðið á frábæran fyrirlestur um vináttu barna og unglinga. Fyrirlesari: Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands Tími: Miðvikudagurinn 11. febrúar kl. 20:00 Staður: Hlaðan í Gufunesbæ Fjallað verður um mikilvægi vináttu fyrir börn og unglinga. Megináhersla verður
Lesa meira