Grafarvogur 180

Hugmyndasöfnun fyrir betri Reykjavík gekk vel:

Hugmyndasöfnun á vefnum hverfidmitt.is gekk vonum framar en alls bárust 1.080 hugmyndir sem er nýtt met. Síðast bárust 915 hugmyndir og þar áður voru þær 597 talsins. Mögulegt verður til 8. apríl að rökstyðja, ræða og gefa hugmyndum vægi á vefnum hverfidmitt.is . Hugmyndir sem
Lesa meira