Reginn

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Fimleikahúsið opnar í Egilshöll

Fimleikahúsið var opnað í dag við hátíðlega athöfn þar sem iðkenndur sýndu flott tilþrif á áhöldum og gólfi nýja hússins. Borgarstjórinn í Reykjavík flutti ávarp ásamt þeim Helga frá Reginn og Jón Karl frá Fölni. Halla Karí framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar setti athöfnina og
Lesa meira

Framkvæmdir við nýtt fimleikahús í fullum gangi

Framkvæmdir í byggingu nýs fimleikahús við Egilshöllina er hafnar af fullum krafti. Fimleikahúsið verður gríðarlega lyftistöng fyrir fimleikastarfið innan Fjölnis. Áætlað er að fim­leika­húsið verið tekið í notk­un vet­ur­inn 2015 en það verður 2.250 fer­metr­ar að stærð o
Lesa meira