Passíusálmar

Forsætisráðherra les Passíusálm nr. 1 á öskudag í Grafarvogskirkju

Á öskudaginn kl. 18:00 mun forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, lesa fyrsta Passíusálm Hallgríms Péturssonar og Hákon Leifsson, organisti, leikur á píanó. Alþingismenn og ráðherrar munu síðan lesa einn Passíusálm hvern virkan dag á föstunni eða fram á skírdag. Stundin
Lesa meira

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn Lokalestur Passíusálma Hallgríms péturssonar sem lesnir hafa verið á föstunni í Grafarvogskirkju, verður á miðvikudaginn kl. 18:00. Þá mun Mörður Árnason, varaþingmaður lesa lokasálminn úr nýrri útgáfu sinni u
Lesa meira

Megas syngur Passíusálmana

Það var árið 1969 sem Megas spreytti sig fyrst á því að semja lag við Passíusálm Hallgríms Péturssonar. Síðan árið 1973 lauk hann við að semja lag við alla sálmana. Nú, rúmum fjórum áratugum síðar þá heyrast þeir allir með tölu. Það er engin tilviljun að ákveðið var að flytja
Lesa meira