Rétt um 400 manns voru á tónleikum hjá Karlakór Grafarvogs í dag Söngspírurnar slógu líka rækilega í gegn. Og allir skemmtu sér hið besta. Takk fyrir okkur! Follow Lesa meira
Þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson, bæði í Fjölni, urðu í dag sigurvegarar í 99. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór niðri við Tjörn. Aðstæður voru nokkuð góðar þrátt fyrir stífan vind. Arndís og Ingvar urðu auk þess Íslandsmeistarar í 5 km götuhlaupi og hófu Powerade Lesa meira
Sumardeginum fyrsta verður fagnað með margvíslegri skemmtun fyrir börn og fullorðna í hverfum borgarinnar, s.s. skrúðgöngum og hljóðfæraleik. Sumarhátíðir verða í öllum borgarhverfum á sumardaginn fyrsta og verður m.a. boðið upp á skemmtidagskrá við frístundamiðstöðvar og í Lesa meira
Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl í Grafarvoginum, fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr Lesa meira
Að venju verður Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Spönginni kl. 11:30 að Rimaskóla, þar sem hátíðarhöldin fara fram milli kl. 11:45 – 14:00 Follow Lesa meira
Eftir frábært tímabil yngri flokka Fjölnis í handboltanum er ljóst að þrjú af sjö liðum náðu í A úrslit, þau enduðu annað hvort í efstu sex sætunum í fyrstu deild eða í efstu tveimur í annarri deild. Hin liðin sem komust ekki í A úrslit náðu hins vegar að komast í B úrslit og því Lesa meira
Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow Lesa meira
Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar. Lesa meira
Bingóið hefst í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins að Stórhöfða 17 (þar sem Íslandsbanki var áður), laugardaginn 19. apríl, kl. 11:00. Bingóstjóri er Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Spjaldið kostar 200 krónur. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi“ Lesa meira
Á fréttamannafundi í Rimaskóla í Grafarvogi í dag kynnti borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Halldór Halldórsson og aðrir frambjóðendur flokksins stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar sat Halldór Halldórsson fyrir svörum ásamt frambjóðendum Lesa meira
Páskarnir eru framundan og margir á faraldsfæti enda enda gott frí í vændum. Margir kjósa að vera bara heima og hafa það notalegt. Margir nota hátíðina til að skella sér í sund og því er ekki úr vegi og líta yfir opnunartímann í Grafarvoglauginni yfir hátíðarnar. Á skírdag e Lesa meira
Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í Lesa meira
Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni náði frábærum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug innanhúss sem fram fór í Laugardal um helgina. Karlasveit Fjölnis setti glæsilegt Íslandsmet í 4 x 200 metra skriðsundi en sveitina skipuðu þeir Hilmar Smári Jónsson, Jón Margeir Lesa meira
Hvatningarverðlaun velferðarráðs voru afhent við hátíðlega athöfn 10.apríl að Droplaugarstöðum. Fram kom í máli formanns ráðsins, Bjarkar Vilhelmsdóttur, að mikill mannauður býr í faglegu og óeigingjörnu starfi starfsmanna velferðarsviðs. Alúð, nýbreytni og þróun var lykillinn að Lesa meira
„Við grófsópum fyrst og í seinni umferðinni spúlum við með vatni allar húsagötur og ákveðnar tengibrautir,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins um verklagið sem viðhaft er við hreinsun gatna og stíga. „Fyrir seinni umferðin Lesa meira
Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt Lesa meira
Íslandsmót grunnskólasveita í skák , 1. – 10. bekkur, var haldið í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsýslu að þessu sinni. Rimaskóli sendi eina sveit til keppni, langa og stranga leið norður, og er skemmst frá því að segja að skólinn vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveit Lesa meira
Það var árið 1969 sem Megas spreytti sig fyrst á því að semja lag við Passíusálm Hallgríms Péturssonar. Síðan árið 1973 lauk hann við að semja lag við alla sálmana. Nú, rúmum fjórum áratugum síðar þá heyrast þeir allir með tölu. Það er engin tilviljun að ákveðið var að flytja Lesa meira
„Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar. „Farnar verða tvær umferðir yfir alla borgina. Við grófsópum fyrst því það liggur mikið magn af sandi á stígunum eftir veturinn, Lesa meira
Arngrímur Broddi Einarsson í Kelduskóla fór með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, í öðru og þriðja sæti voru félagarnir úr Rimaskóla, Róbert Ingi Baldursson og Kári Jóhannesarson. Enda þótt Pisa kannanir sýni að um 23% stráka á Íslandi geti ekki lesið sér Lesa meira
Fjölnir vann öruggan sigur á Hetti, 88:62, í fyrsta leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á heimavelli í kvöld. Fjölnismenn voru með 14 stiga forskot í hálfleik, 51:37. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn á Egilsstöðum og vinni Fjölnir þann leik Lesa meira
Þjónustumiðstöðin Miðgarður er fyrsti vinnustaðurinn til að ljúka við verkefnin í skrefi 3 í grænum skrefum. Á vinnustaðnum er ítarleg sorpflokkun, óflokkað spor einungis 9%, í boði er eingöngu umhverfismerktur pappír, hreinsiefni og aðrar hreinlætisvörur eru einnig Lesa meira
Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis var haldinn í Dalhúsum í Grafarvogi í fyrrakvöld. Ágætis mæting var á fundinn sem gekk vel fyrir sig. Reikningar og skýrsla stjórnar voru samþykkt einróma. Jón Karl Ólafsson var endurkjörinn formaður Fjölnis. Kristinn Óskar Grétuson Lesa meira
Borgarráð samþykkti í morgun að allir framhaldsskólanemar fái aðgang að öllum sundstöðum og menningarstofnunum Reykjavíkurborgar á meðan verkfall framhaldsskólakennara stendur. Ekki verður nein tímasetning á aðgangi og þurfa nemendur einungis að framvísa skólaskírteini Lesa meira
Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi Lesa meira
Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur Lesa meira
„I am Happy er litrík barnafataverslun. Komdu í heimsókn til okkar í Brekkuhús 1 í Grafarvogi eða skoðaðu úrvalið í Netverslun okkar á iamhappy.is. Full búð af litríkum og fallegum barnafatnaði á frábæru verði. Vandaður fatnaður meðal annars frá ME TOO, nununu baby o Lesa meira
Mótið er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hægt er að vera með allt að þrjá varamenn í hverri sveit. Teflt var í Rimaskóla, Grafarvogi. Tefldar vou níu umferðir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Umhugsunartími var Lesa meira
Alls tóku 5.272 Reykvíkingar, 16 ára og eldri, þátt í íbúakosningunum Betri hverfi 2014 en í þeim forgangsraða íbúar smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. Kosningaþátttaka var hæst í Hlíðunum, næstmest í Vesturbæ og Grafarholti-Úlfarsárdal. Konur eru Lesa meira
Næstkomandi föstudag kl 19.15 er komið að fyrsta leik í undanúrslitum 1.deildar karla. Fjölnisstrákarnir taka á móti Breiðablik í Dalhúsum og má búast við hörku leik. Það lið sem fyrst vinnur tvo leiki kemst áfram í úrslitin um að komast upp. Fjölnir á heima í efstu deild karla Lesa meira
Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt Lesa meira
Fjölnir sigraði ÍA í lokaleik í 1 deild karla í körfubolta 109 – 82 og tryggðu sér þar með annað sætið í deildinni, þar sem Þór frá Akureyri tapaði fyrir Breiðablik og Höttur tapaði fyrir Tindastól. Þetta þýðir að Fjölnir leikur við Breiðablik í undanúrslitum og á Fjölnir Lesa meira
Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ætlum að ganga í öll hverfi Reykjavíkurborgar í þessari og næstu viku. Frambjóðendur og hverfisbúar munu ganga hvert hverfi með það fyrir augum að sjá hvað þurfi að laga, hvað sé vel gert og ræða um stöðuna í hverfinu. Teki Lesa meira
Rafrænar hverfakosningar um ný framkvæmdaverkefni í hverfum Reykjavíkur hófust á miðnætti þriðjudaginn 11. mars. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu til miðnættis 18. mars. Þetta er í þriðja sinn sem íbúum í Reykjavík gefst kostur á að kjósa um verkefni í hverfunum sínum í rafrænum Lesa meira
Fjölnir gerði jafntefli við Þrótt í 1. deild karla í handknattleik í Dalhúsum um helgina. Lokatölur leiksins urðu, 23-23, eftir að Fjölnir leiddi í hálfleik, 14-12. Leikurinn var lengstum í járnum og lokakafli leikins var æsispennandi. Eftir leikinn er Fjölnir í níunda sæti Lesa meira
Það var mikið um að vera í Rimaskóla í síðustu viku þegar 40 manna hópur skólastjórnenda og kennara víðsvegar frá Ítalíu kom í heimsókn þangað og kynnti sér skólastarfið. Forsvarsmaður ítalska hópsins var Sarah Spezially kennslufræðingur sem fyrir sex árum var skiptinemi við Lesa meira
Dagana 11. – 18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar í Reykjavík. Kosið verður um ný verkefni í öllum hverfum borgarinnar. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í Grafarvogi til að kynna sér verkefnin sem kosið er á milli af kostgæfni og taka þátt í hverfakosningunum. Kosningarétt Lesa meira
Reykjavíkurborg og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýjan samning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt honum fær Fjölnir aðstöðu í nýju fimleikahúsi sem fasteignafélagið Reginn mun byggja við Egilshöll. Þá mun Fjölnir áfram reka íþróttahús og velli við Dalhús í Lesa meira
Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna munu á næstu dögum mæta á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem haldin verður í Kórnum 6.-8. mars. Nemendur verða sóttir með rútum og fara ásamt kennurum og náms- og starfsráðgjöfum á sýninguna þar sem þeim gefst gott Lesa meira
Vormót Sunddeildar Fjölnis fór fram um nýliðna helgi í Laugardalslaug. Met þátttaka var í þessu árlega sundmóti og komu rúmlega 300 keppendur frá Reykjanesbæ, Akranesi, Mosfellsbæ, Hafnafirði, Kópavogi, Reykjavík, Hveragerði og Vestmannaeyjum. Alls um 1800 stungur. Liðum sem tóku Lesa meira
Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það Lesa meira
VERKEFNIÐFJÁRÖFLUN TIL TÆKJAKAUPA Geislameðferð er mikilvægur þáttur í baráttu við krabbamein Í hálfa öld hefur beiting háorku (MV) ljóseindageislunar frá línuhröðum verið sú tækni sem mest hefur verið notuð fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Geislameðferð hefur skilað Lesa meira
Christopher P. Tsonis hefur skrifað undir samning við Fjölni til loka tímabilsins 2014. Chris spilaði með Tindastól í 1. deildinni í fyrrasumar við góðan orðstýr og skoraði 6 mörk í 20 leikjum ásamt því að skora 3 mörk í 3 leikjum í Borgunarbikarnum. Chris flýgur heim ti Lesa meira
Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með Lesa meira
Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2014 Viltu vekja athygli á gróskumiklu leikskóla-, grunnskóla eða frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar? Veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum eða annarri nýbreytni í skóla- og frístundastarfi Lesa meira
Á vormisserinu verður tekið fyrsta skrefið að því að innleiða þjónustustaðal í skólamötuneytum borgarinnar þannig að hráefni sé sambærilegt að gæðum og matseðlar næringarútreiknaðir í samræmi við ráðleggingar Embættis landslæknis. Byrjað verður í Grafarvogi og á Kjalarnesi þar Lesa meira
Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr Lesa meira
Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með Lesa meira
Kveikt var í gámi við Rimaskóla á sjötta tímanum í kvöld. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang og tókst slökkviliðinu fljótlega að ná tökum á eldinum og engin hætta var á ferðum. Eldsupptök er ókunn. Follow Lesa meira
Samþykkt var í borgarráði í gær að ganga til samninga við Regin hf. um að fimleikahús verði reist við Egilshöll. Reginn mun eiga þá byggingu og leigja til Reykjavíkurborgar eins og önnur mannvirki við Egilshöll. Fimleikahúsið ásamt tengibyggingu við núverandi mannvirki verður um Lesa meira