apríl 24, 2014

Karlakór Grafaravogs í Grafarvogskirkju

Rétt um 400 manns voru á tónleikum hjá Karlakór Grafarvogs í dag Söngspírurnar slógu líka rækilega í gegn. Og allir skemmtu sér hið besta. Takk fyrir okkur! Follow
Lesa meira

Hlauparar úr Fjölni fyrstir í mark í fjölmennasta Víðavangshlaupi ÍR

Þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson, bæði í Fjölni, urðu í dag sigurvegarar í 99. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór niðri við Tjörn. Aðstæður voru nokkuð góðar þrátt fyrir stífan vind. Arndís og Ingvar urðu auk þess Íslandsmeistarar í 5 km götuhlaupi og hófu Powerade
Lesa meira

Sumarkomunni fagnað í Grafarvogi

Sumardeginum fyrsta verður fagnað með margvíslegri skemmtun fyrir börn og fullorðna í hverfum borgarinnar, s.s. skrúðgöngum og hljóðfæraleik. Sumarhátíðir verða í öllum borgarhverfum á sumardaginn fyrsta og verður m.a. boðið upp á skemmtidagskrá við frístundamiðstöðvar og í
Lesa meira