Betri Hverfi 2014

Betri-hverfi; Fræðandi fjölskyldu sælureitur í Garfarvogi,

Fyrir botni Grafarvogs er trjálundur í mikilli órækt. Hugmyndin er að útbúa skemmtilega samverustað fyrir fjölskyldur við fjölfarna gönguleið. Svæðið er einn veðursælasti staður í Reykjavík, og hefur að geyma fallegt umhverfi, með útsýni yfir margar sögufræga staði sem vær
Lesa meira

Hverfakosningar í Reykjavík hafnar

Rafrænar hverfakosningar um ný framkvæmdaverkefni í hverfum Reykjavíkur hófust á miðnætti þriðjudaginn 11. mars. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu til miðnættis 18. mars. Þetta er í þriðja sinn sem íbúum í Reykjavík gefst kostur á að kjósa um verkefni í hverfunum sínum í rafrænum
Lesa meira

Tökum þátt í að velja ný verkefni í Grafarvogi

Dagana 11. – 18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar í Reykjavík. Kosið verður um ný verkefni í öllum hverfum borgarinnar. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í Grafarvogi til að kynna sér verkefnin sem kosið er á milli af kostgæfni og taka þátt í hverfakosningunum. Kosningarétt
Lesa meira