apríl 9, 2014

Sópun stíga og gatna miðar vel

„Við grófsópum fyrst og í seinni umferðinni spúlum við með vatni allar húsagötur og ákveðnar tengibrautir,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins um verklagið sem viðhaft er við hreinsun gatna og stíga. „Fyrir seinni umferðin
Lesa meira