Skátarnir

Skilaboð til allra krakka sem eru að fara aftur í skóla

Ef þú sérð einhvern sem á erfitt með að eignast vini eða einhvern sem aðrir eru að stríða af því að hann eða hún á ekki vini, eða iPhone, eða er í flottum tískufötum. Endilega labbið til þeirra og heilsið eða bara brosið til þeirra á ganginum. Það veit enginn í hverju aðrir lenda
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og leikdagur í Rimaskóla

Að venju verður Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Spönginni kl. 11:30 að Rimaskóla, þar sem hátíðarhöldin fara fram milli kl. 11:45 – 14:00 Follow
Lesa meira