Gerðuberg menningarmiðstöð, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík Textílhönnuðurnir María Valsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir og Þóra Björk Schram sýna barnafatnað, fíngerða skartgripi og litrík gjafakort í Gerðubergi. Vörurnar vinna þær á ólíkan hátt hvað varðar lit, mynstur, form og efni Lesa meira
Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með Lesa meira