Sundlaug Grafarvogs

Eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og Árbæjar eins og í öðrum sundlaugum borgarinnar

Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar tryggi eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og sundlaug Árbæjar og í öðrum sundlaugum borgarinnar. Afgreiðslutími: Mánudaga – föstudaga: kl. 6:30 – 22:00. Helgar: kl. 9:00 – 22:00.
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí kl 11

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst kl 11 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið í samvinnu við
Lesa meira

Opnunartími í Grafarvogslaug yfir páskana

Páskarnir eru framundan og margir á faraldsfæti enda enda gott frí í vændum. Margir kjósa að vera bara heima og hafa það notalegt. Margir nota hátíðina til að skella sér í sund og því er ekki úr vegi og líta yfir opnunartímann í Grafarvoglauginni yfir hátíðarnar. Á skírdag e
Lesa meira

Metþátttaka á vormóti sunddeildar Fjölnis

Vormót Sunddeildar Fjölnis fór fram um nýliðna helgi í Laugardalslaug. Met þátttaka var í þessu árlega sundmóti og komu rúmlega 300 keppendur frá Reykjanesbæ, Akranesi, Mosfellsbæ, Hafnafirði, Kópavogi, Reykjavík, Hveragerði og Vestmannaeyjum. Alls um 1800 stungur. Liðum sem tóku
Lesa meira