apríl 22, 2014

Sumardagurinn fyrsti og leikdagur í Rimaskóla

Að venju verður Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Spönginni kl. 11:30 að Rimaskóla, þar sem hátíðarhöldin fara fram milli kl. 11:45 – 14:00 Follow
Lesa meira

Nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. Meðal annars er fjallað um jafnréttisskóla, börn sem meta leikskólastarfið, þróunarverkefnið Skína smástjörnur, þátttökubekki sem sérhæf
Lesa meira

Fjölnir á þrjú lið í A úrslitum yngri flokka í handbolta

Eftir frábært tímabil yngri flokka Fjölnis í handboltanum er ljóst að þrjú af sjö liðum náðu í A úrslit, þau enduðu annað hvort í efstu sex sætunum í fyrstu deild eða í efstu tveimur í annarri deild. Hin liðin sem komust ekki í A úrslit náðu hins vegar að komast í B úrslit og því
Lesa meira