Hreinsun í Grafarvogi

Hreinsunarherinn

Alltaf gaman þegar samstarf þróast áfram  á jákvæðan hátt og hér er gott dæmi um það.   Nemendur í 6 og 7 bekk Kelduskóla/Korpu sem hafa verið  leiðbeinendur í tölvufærninámskeiðum Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, mættu í nokkra garða hjá Korpúlfum í morgun og tóku
Lesa meira