mars 25, 2014

Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Fjölnir – Breiðablik – Oddaleikur

  Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur
Lesa meira