mars 17, 2014

Auglýst eftir umsóknum í Hverfissjóð

Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt
Lesa meira