Fyrstu stig Fjölnismanna

Fjölnir sigraði Þrótt úr Reykjavík, 1:0, í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, þegar liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld. Viðar Ari Jónsson skoraði markið um miðjan fyrri hálfleik og Grafarvogspiltar fengu þarna sín fyrstu stig í mótinu en þeir töpuðu 3:4 fyrir Fylk
Lesa meira

Leikur tvö í Lengjubikarnum

Strákarnir spila sinn annan leik í Lengjubikarnum föstudaginn 21. febrúar kl. 21.00 í Egilshöllinni. Strákarnir töpuðu fyrir lærisveinum Ásmundar Arrnarssonar í Fylki um seinustu helgi í hörku leik sem endaði 4-3 fyrir Fylki. Hér má sjá mörkin úr leiknum ásamt fleiri mörkum ú
Lesa meira

Vorönn 2014

Almenn kennsla hefst mánudaginn 13. janúar 2014 en 2-3 ára foreldrar og börn hefst laugardaginn 25. janúar 2014. Skráning er hafin á www.dansskolireykjavikur.is og í síma 586-2600. Stundaskrá vorannar má finna hér á heimasíðunni. Dansskóli Reykjavíkur mun vera í samstarfi við
Lesa meira

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í KATA

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í KATA haldið var sunnudaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu Dalhúsum. Að venju stóðu krakkarnir í Fjölni sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Á unglingamótinu varð Viktor Steinn Sighvatsson í 2. sæti og Óttar Finnsson í 3. sæti í flokki 1
Lesa meira

Stuð og stemning í sundi á sundlauganótt

Sundlauganótt var haldin laugardagskvöldið 15. febrúar, og var boðið upp á skemmtilega dagskrá á 8 sundstöðum Reykjavíkur og meðal annars skvettuleikar í Grafarvogslaug. Mikil og góð mæting var á þessa sundlaugastaði.   Follow
Lesa meira

Hjólastígar fyrir hálfan milljarð

Betri og öruggari stofnstígar Fyrst er að telja stofnstíga sem unnið er að í samvinnu við Vegagerðina. Þar eru bæði nýir stígar og endurbætur á eldri stígum þar sem áhersla er lögð á að skilja að gangandi umferð og hjólandi. Nýr hjólastígur kemur í Öskjuhlíð frá Flugvallarvegi að
Lesa meira

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag   Næsta föstudag 21. febrúar verður haldið hið árlega Vetrarleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni við Gufunesbæ. Mótið hefst kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Fjölniskrakkar sigursælir. Rimaskólasveitir unnu tvöfalt líkt og í fyrra.

Rúmlega 120 grunnskólanemendur fylltu Skákhöllina Faxafeni 12 þegar þar fór fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014. Alls mættu 28 skáksveitir til leiks og þar af 6 úr skólum Grafarvogs, skipuð krökkum sem æfa með skákdeild Fjölnis. Á myndinni eru þeir 16 nemendu
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi myndir

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness stóð í 9. sinn fyrir Miðgarðsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótið fór fram í íþróttahúsi Rimaskóla og mættu 10 skáksveitir til leiks. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, gaf 150.000 krónur til verðlauna
Lesa meira