Hjólreiðar

WOW Cyclothon – ræst við Egilshöll kl 18 og 19 í dag 27.júní

Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclotho
Lesa meira

WOW CYCLOTHON 2017 – hefst við Egilshöll í dag kl 18.00

WOW Cyclothon 2017 hefst við Egilshöll í dag. Árið 2017 verður safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Fyrsta
Lesa meira

Skráning er hafin í Tour of Reykjavik

Tour of Reykjavík er ný hjólreiðakeppni sem íþróttabandalag Reykjavíkur mun halda sunnudaginn 11. september 2016.  Boðið verður upp á fjölbreyttar hjólaleiðir fyrir alla þá sem áhuga hafa á hjólreiðum. Keppnin mun hafa upphaf og endi í Laugardalnum og ýmist hjólað alla leið
Lesa meira

Hjólastígar fyrir hálfan milljarð

Betri og öruggari stofnstígar Fyrst er að telja stofnstíga sem unnið er að í samvinnu við Vegagerðina. Þar eru bæði nýir stígar og endurbætur á eldri stígum þar sem áhersla er lögð á að skilja að gangandi umferð og hjólandi. Nýr hjólastígur kemur í Öskjuhlíð frá Flugvallarvegi að
Lesa meira