febrúar 19, 2014

Vorönn 2014

Almenn kennsla hefst mánudaginn 13. janúar 2014 en 2-3 ára foreldrar og börn hefst laugardaginn 25. janúar 2014. Skráning er hafin á www.dansskolireykjavikur.is og í síma 586-2600. Stundaskrá vorannar má finna hér á heimasíðunni. Dansskóli Reykjavíkur mun vera í samstarfi við
Lesa meira

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í KATA

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í KATA haldið var sunnudaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu Dalhúsum. Að venju stóðu krakkarnir í Fjölni sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Á unglingamótinu varð Viktor Steinn Sighvatsson í 2. sæti og Óttar Finnsson í 3. sæti í flokki 1
Lesa meira

Flottar fimleikastúlkur

Þær Anna Marý Gylfadóttir 7-IK, systir hennar Berglind Birta Gylfadóttir 5-BB og bekkjarsysturnar Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir og Birta María Þórðardóttir 6-EHE stóðu sig afbragðsvel á síðasta innanfélagsmóti fimleikadeildar Fjölnis sem haldið var í Ármannsheimilinu. Þessa
Lesa meira