Handboltapassinn – Heimili handboltans Við viljum kynna nýjung frá Símanum og HSÍ, Handboltapassann. Í Handboltapassanum verða allar íslensku deildirnar í handbolta, karla og kvenna, á einum stað. Í fyrsta skipti verða allir leikir í Olís og Grill 66 deildum karla og kvenna í beinni útsendingu. Auk þess verður Handboltapassinn með beinar útsendingar frá 3. og […]
Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv Seinustu helgi fór fram Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri og að sjálfsögðu voru keppendur frá Fjölni á staðnum. Í þetta skiptið voru 10 keppendur sem kepptu fyrir okkar hönd. Elisabeth Rós tók þátt í Chicks flokkinum og Suri Han í Cubs flokki. Í Basic Novice voru það […]
Miðasalan á Þorrablótið fer vel af stað! Miðjusvæðið er nánast alveg fullt en það eru bara tvö borð laus þar. Þorrablótið fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll 20. janúar 2024. Á blótinu verður happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, frábær matur frá Múlakaffi og endar kvöldið á rosalegu balli! Húsið opnar kl. 18:00 og blótinu líkur kl. […]