Reykjavík

Íbúaráð Grafarvogs

Íbúaráð eru lifandi samstarfsvettvangur samráðs íbúa, bakhóps hverfisins, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Íbúaráðin eru virkir þátttakendur í útfærslu á allri stefnumörkun hverfanna, ráðgefandi fyrir starfsemi þjónustumiðstöðva í hverfum og stuðla að efling
Lesa meira

Umhverfisvæn bygging rís á Ártúnshöfða og makaskipti á lóðum

Tveir samningar voru undirritaðir í dag, annars vegar var um lóðarvilyrði fyrir umhverfisvæna byggingu við Ártúnshöfða. Hins vegar var undirritaður samningur um makaskiptasamning á lóðum milli Reykjavíkurborgar og SORPU bs. Umhverfisvæn bygging á iðnaðarlóð Dagur B. Eggertsson,
Lesa meira

Samstarf um uppbyggingu Keldnalands og Keldnaholts

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna þróunar og uppbyggingar Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu uppbyggingar innviða tveggja Borgarlínuleiða. Viljayfirlýsingin tekur til samstarfs um þrjá þætti: Að efna til samkeppni u
Lesa meira
Mynd: Reykjavíkurborg

Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 tekur gildi

Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 er uppfærð og endurbætt útgáfa AR2030, sem samþykkt var árið 2014. Aðalskipulagið var samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur þann 19.október 2021, sbr. einnig samþykkt hennar 21. desember 2021. Aðalskipulagið var undirritað þann 13. janúar 2022 og mun
Lesa meira

Keldna landið

Óvissa um framtíð Keldna Í Morgunblaðinu í dag 8.júlí er fjallað um óvissuna varðandi þetta land. sjá hérna mbl.is………. Um Keldur Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun sem tengist læknadeild Háskóla Íslands en hefur sérstaka stjórn
Lesa meira

Lýðheilsa í Reykjavík

Drög að stefnunni eru nú lögð fram til samráðs og er öllum gefinn kostur á að setja fram athugasemdir við hana á síðunni Betri Reykjavík. Enn fremur verður fjallað um stefnuna á opnum fundi borgarstjóra sem haldinn verður 4. júní næstkomandi í Tjarnarsal Ráðhús
Lesa meira

Látum okkur málin varða

Íbúaráð Grafarvogs óskaði eftir aukafundi í ráðinu sem fer fram fimmtudaginn 24. september klukkan 16:00. Óskað var eftir þessum fundi til þess að ræða þrjú mikilvæg málefni sem snerta íbúa Grafarvogs. Þessi mál eru breytingar á skóla- og frístundastarfi í norðanverðum
Lesa meira

Undirbúningur fyrir skólastarfið kominn á fullt

Stjórnendur eru farnir að undirbúa skóla- og frístundastarfið sem hefst 24. ágúst og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið.  Grunnskólum borgarinnar fjölgar þetta haustið úr 36 í 38 þar
Lesa meira

Þeim verður ekki haggað

Þeim verður ekki haggað Daglega eru teknar margar ákvarðanir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það heyrir til undantekninga ef einhverjar af þeim koma frá fulltrúum í minnihlutanum. Það er nefnilega þannig að það er ekki sama hvaðan gott kemur. Vissulega þegar eru teknar margar ákvarðanir
Lesa meira

Borgarhverfi Reykjavíkur

Með því að smella á myndina má sjá hverfisskiptingu Reykjavíkur. Follow
Lesa meira