Grafarvogslaug

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Lengdur opnunartími í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug BYRJAR í dag FÖSTUDAG!

Það er ánægjulegt að segja frá því að undirskriftasöfnun sem ég hóf og á þriðja þúsund manns tóku þátt í hefur skilað þeim árangri að frá og með núna á föstudag verður í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug opið alla virka daga og allar helgar til 22.00 eins og við íbúar hverfanna
Lesa meira

Eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og Árbæjar eins og í öðrum sundlaugum borgarinnar

Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar tryggi eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og sundlaug Árbæjar og í öðrum sundlaugum borgarinnar. Afgreiðslutími: Mánudaga – föstudaga: kl. 6:30 – 22:00. Helgar: kl. 9:00 – 22:00.
Lesa meira

Garpasund og nýtt skriðsundsnámskeið !

Nýtt tímabil í Garpasundi (sundæfingar fyrir fullorðna) hefst 2. janúar, æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum klukkan 20:30 – 21:30. Sjá frekari upplýsingar í viðhengi „Garpasund vorið 2017“.  Í vor verða þrjú skirðsundsnámskeið fyrir fullorðna haldin í Grafarvogslaug
Lesa meira

Stuð og stemning í sundi á sundlauganótt

Sundlauganótt var haldin laugardagskvöldið 15. febrúar, og var boðið upp á skemmtilega dagskrá á 8 sundstöðum Reykjavíkur og meðal annars skvettuleikar í Grafarvogslaug. Mikil og góð mæting var á þessa sundlaugastaði.   Follow
Lesa meira

Sundlauganótt á laugardagskvöld

Sundlauganótt verður haldin annað kvöld, laugardagskvöldið 15. febrúar, og verður boðið upp á skemmtilega dagskrá sem mun skapa einstaka stemningu í laugunum. Á 8 sundstöðum verður boðið upp á skvettuleika, Zumba, öldudiskó og margt fleira. Mögnuð dagskrá verður í Álftaneslaug
Lesa meira