Addi er fundinn

Við sem samfélag þurfum að vanda okkur í samskiptum við fólk. Við vitum aldrei hvapa áhrif orð okkar og gjörðir geta haft . Hér birtist grein sem Samúel Ívar Árnason skrifar: Addi er fundinn Það fer að renna upp fyrir okkur að hann kemur aldrei aftur í heimsókn, hringir ekki
Lesa meira

Einstaklingsmiðuð hópþjálfun: Mörg verkefni eða margar lausnir?

Hvernig getum við einstaklingsmiðað færniþjálfun í raun, ef öll eru að vinna í sama verkefni? Þjálfarar þekkja vel hve mikilvægt það er að reyna að einstaklingsmiða þjálfunina til að ná sem bestum árangri. Þetta er í raun regla í þjálffræðinni, en þó vandi sem fylgir gerð hver
Lesa meira

Veftímarit Heimili og skóli

Heimili og skóli gefur út veftímaritið Farsælir foreldrar. Þar birtast reglulega greinar um foreldrastarf, skólamál, netöryggi og fleira. Smelltu hérna til að lesa…… Follow
Lesa meira

Austurmiðstöð

Austurmiðstöð er ein fjögurra miðstöðva í Reykjavík, þar sem íbúar og starfsfólk Reykjavíkurborgar geta nálgast fjölbreytta þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning.  Á miðstöðvunum fer meðal annars fram velferðarþjónusta við íbúa, skólaþjónusta við  leik- og grunnskóla auk
Lesa meira

Íbúaráð Grafarvogs

Íbúaráð eru lifandi samstarfsvettvangur samráðs íbúa, bakhóps hverfisins, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Íbúaráðin eru virkir þátttakendur í útfærslu á allri stefnumörkun hverfanna, ráðgefandi fyrir starfsemi þjónustumiðstöðva í hverfum og stuðla að efling
Lesa meira

VETRARLEYFISSKÁKMÓT  FJÖLNIS Í HLÖÐUNNI GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis heldur skákmót í Hlöðunni Gufunesbæ á vetrarleyfisdögum grunnskólannna. Mótið fer fram fimmtudaginn 23. febrúar frá kl. 13:30 – 15:30.  6 umferðir með tímamörkin 4.02.  Allir vetrarleyfisnemendur grunnskólanna velkomnir á ókeyp
Lesa meira

Nýtt flokkunarkerfi og söfnun á matarleifum

Árið 2023 verður innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Þetta verður stórt framfaraskref í umhverfis- og loftslagsmálum en meðal annars munu öll heimili fá tunnu fyrir matarleifar. Þrátt fyrir að lög um
Lesa meira

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Dagskrá jóla og áramóta í Grafarvogssöfnuði  24. desember kl. 11:00 Beðið eftir jólunum – Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju. Syngjum saman jólalög og hlustum á sögu. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. 24. desember kl. 17:00
Lesa meira

Uppskeruhátíð Fjölni 2022

Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram í kvöld að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og silfurmerki sjálfboðaliða ásamt vali á íþróttakarli og -konu. Þar að auki var Fjölnismaður ársins heiðraður fyrir ómetanlegt starf í þágu félagsins.
Lesa meira

Vilt þú styrkja Fjölnir

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög. Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að styrkja Fjölni um allt að 350.000 kr. en að lágmarki 10.000
Lesa meira