Team Rynke­by safnar fyrir langveikum börnum.

Team Rynkeby er samevrópskt góðgerðarverkefni sem fagnar 20 ára afmæli á árinu 2021.  Verkefnið felst í því að þátttakendur þess hjóla frá Danmörku til Parísar til styrktar börnum með alvarlega sjúkdóma.Árið 2017 tók íslenskt lið þátt í verkefninu í fyrsta sinn
Lesa meira

Keldna landið

Óvissa um framtíð Keldna Í Morgunblaðinu í dag 8.júlí er fjallað um óvissuna varðandi þetta land. sjá hérna mbl.is………. Um Keldur Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun sem tengist læknadeild Háskóla Íslands en hefur sérstaka stjórn
Lesa meira

GOTT GENGI FJÖLNIS Á MEISTARAMÓTI ÍSLANDS

95. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um helgina, 12.- 13. júní á Akureyri. Á mótið voru skráðir til leiks 154 keppendur frá sautján félögum og áttum við þar 14 keppendur. Gaman er að segja frá því að boðhlaupssveitirnar okkar tóku sitthvor gullverðlaunin á mótinu.
Lesa meira

Lýðheilsa í Reykjavík

Drög að stefnunni eru nú lögð fram til samráðs og er öllum gefinn kostur á að setja fram athugasemdir við hana á síðunni Betri Reykjavík. Enn fremur verður fjallað um stefnuna á opnum fundi borgarstjóra sem haldinn verður 4. júní næstkomandi í Tjarnarsal Ráðhús
Lesa meira

Notum rétta tunnu

Þú getur valið um 4 tegundir af tunnum. Skoðaðu tunnurnar og reiknivélina hér fyrir neðan og sjáðu hvað hentar þér.Benda skal á að fyrirtæki á markaði bjóða einnig upp á endurvinnslutunnur. Skoða nánar um þetta á síðunni hérna………. Follow
Lesa meira

Litli Grafarvogsdagurinn 2021 laugardaginn 29.maí.

Litli Grafarvogsdagurinn fer fram laugardaginn 29.maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag en ætlunin er svo að halda annan dag núna í haus þegar búið er að aflé
Lesa meira

Fjölnisblað knattispyrnudeildar

Kæra FjölnisfólkFjölnisblaðið 2021 – kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út Rafræna útgáfu þess má nálgast hér:https://mojito.is/fjolnisbladid/ Blaðið er hið veglegasta og var prentað í 6.500 eintökum og dreift í öll hús í Grafarvogi (þ.m.t. Bryggjuhverfi). En útgáf
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum.

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum. Eftir 10 frábær ár á Korpúlfsstöðum erum við því miður að missa húsnæðið og þurfum því að hætta með galleríð í lok maí. En góðu fréttirnar eru þær að vefverslun gallerísins verður starfrækt áfram.
Lesa meira

Fjölmennt skákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta

Frábær þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis í Rimaskóla þar sem 75 efnilegir skáksnillingar á grunnskólaaldri fögnuðu sumrinu við skákborðið.  Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf líkt og áður alla verðlaunagripi á sumarskákmótið en alla vinninga og glaðning gáfu Hagkaup, EmmEss, Pizzan,
Lesa meira