Félagsmiðstöðvar

Kaffihúsakvöld -Góðgerðaviku Gufunesbæjar 5.febrúar

Í vikunni 3.-7. febrúar verður Góðgerðavika Gufunesbæjar haldin. Vikuna skipuleggur Góðgerðaráð sem samanstendur af 10 unglingum úr öllum félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi, Allur ágóði vikunnar rennur til Hróa Hattar, Barnavinafélags. Tilgangur félagsins er að veita íslenskum...
Lesa meira

SUMARSKÁKMÓT FJÖLNIS Á Barnamenningarhátíð 2017 – Telft í Rimaskóla

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar SAM-bíóin eða pítsur frá Pizzan í verðlaun – Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Skákstjórn: Helgi og Björn Ívar  Í skákhléi verður hægt að kaupa...
Lesa meira

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð...
Lesa meira

Sigyn

Félagsmiðstöðin Sigyn – Rimaskóla Sími: 695-5186 og 411-5600 sigyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/sigyn Félagsmiðstöðin Sigyn var vígð 2. desember 1997. Hún var fyrst útibú frá Fjörgyn í Foldaskóla en féll síðan undir hatt Gufunesbæjar þegar hann var stofnaður. Nafnið Sigyn...
Lesa meira
12