Listamenn

Opin vinnustofa, hönnun, myndlist, ritlist og listagrænmetiskokkur -föstudaginn 16. des. kl 15.00-19.00.

jóla, jóla …Opinn vinnustofa í Gufunesi í  „Gullhöllin“ hús nr. 8 hjá Íslenska Gámafélaginu. Listamennirnir Sigrún Lára Shanko og Þóra Björk Schram opna vinnustofu sína ásamt hönnuðinum Ólafi Þór Erlensdssyni, grænmetiskokkinum Hönnu Hlíf Bjarnadóttur
Lesa meira

Opið hús – Korpúlfsstöðum fimmtudagskvöld 24.nóvember

Listamenn á Korpúlfsstöðum taka á móti gestum á vinnustofum sínum fimmtudagskvöldið 24. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00. Gallerí Korpúlfsstaða opið frá kl.14:00 til 21:00. Tónlist og veitingar. Velkomin ! KorpArt             Follow
Lesa meira

Í síðustu viku kvöddum við sumarið.

Í síðustu viku kvöddum við sumarið og fögnuðum vetri með veglegri Veturnáttagleði í Gallerínu á Korpúlsfsstöðum . B oðið var upp á léttar veitingar, 15% afslátt af öllum vörum, söng, spáð í spil og fleira og fleira. Mikil stemning skapaðist í galleríinu þegar dregið var í
Lesa meira

Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16.

Þórdís búin að vera á vaktinni í dag í endurskipulögðu galleríinu. Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16. Búið að vera svo gaman í dag Follow
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira