Korpúlfar

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 27.maí 2017

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 20. sinn laugardaginn 27. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og hefur
Lesa meira

Korpúlfar heiðraðir fyrir hreinsunarstörf í Grafarvogi

Korpúlfar, samtök eldri borgara í Grafarvogi, stóðu nýlega fyrir hreinsunarátaki í hverfinu sínu og tóku um 30 Korpúlfar til hendinni og söfnuðu um 250 kg af rusli víða um hverfið. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti fulltrúum Korpúlfa viðurkenningarskjal í dag fyri
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. mars kl. 13:00 – 17:00

Laugardaginn 4. mars opna eftirtaldir listamenn á Korpúlfsstöðum vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna Dóra Kristín Halldórsdóttir Edda Þórey
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira