febrúar 11, 2014

Fjölniskrakkar sigursælir. Rimaskólasveitir unnu tvöfalt líkt og í fyrra.

Rúmlega 120 grunnskólanemendur fylltu Skákhöllina Faxafeni 12 þegar þar fór fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014. Alls mættu 28 skáksveitir til leiks og þar af 6 úr skólum Grafarvogs, skipuð krökkum sem æfa með skákdeild Fjölnis. Á myndinni eru þeir 16 nemendu
Lesa meira

Fjölniskona fyrst í mark í Kaupmannahöfn

Arndís Ýr Hafþórsdóttir, hlaupakona úr Fjölni, sýndi styrk sinn þegar hún sigraði með yfirburðum í 10km hlaupi í Nike Marathontest 1 í Kaupmannahöfn. Arndís hefur hlaupið mjög vel síðustu mánuði og er greinilega komin í sitt allra besta form. Arndís átti best 36:55 en gerði sé
Lesa meira