Frístundaheimili

Skráning hafin í sumarsmiðjurnar

Skráning er hafin í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvanna í Reykjavík fyrir 10-12 ára börn. Sumarsmiðjurnar standa yfir part úr degi, heilan dag eða í nokkra daga í senn á tímabilinu 12. júní – 14. júlí. Smiðjurnar eru margs konar og viðfangsefni tengjast m.a. sköpun, útivist...
Lesa meira

Innritun hafin í grunnskóla og frístundaheimili

Innritun barna fædd árið 2011 í grunnskóla og frístundaheimili er hafin á Rafrænni Reykjavík, en hún frestaðist fyrir viku vegna tækniörðugleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Foreldrum barna sem hefja grunnskólagöngu í haust er bent á að áður en sótt er um dvöl á...
Lesa meira

Jólafrí í grunnskólum að hefjast

Jólafrí hefjast í grunnskólum borgarinnar miðvikudaginn 21. desember. Síðustu dagana hafa verið jólakskemmtanir og jólaböll í flestum grunnskólum og börnin tekið þátt í hefðbundnum verkefnum á aðventunni eins og að skreyta stofuna sína, syngja jólasöngva og útbúa jólagjafir....
Lesa meira

Ævintýraland

Einkenni okkar eru m.a. föndur/ íþróttir og hreyfing/ tölvur og ipad/ leikræn tjáning og listasmiðjur og svo alls konar klúbbar sem verða í boði í samstarfi við börnin sem fá að velja sér efni á lýðræðisfundum þeirra. Svo ætlum við að vera dugleg að fara í svona styttri ferð...
Lesa meira

Vík

Frístundaheimilið Vík er með aðsetur fyrir miðju Víkur í Kelduskóla, stofu 13 og stofu 2 – 3. 1. bekkur er allajafna í hjartarýminu svokallaða, 2. bekkur í stofu 2-3 og börn í 3 og 4 bekk eiga heimastofu í stofu 13.  Unnið er eftir myndrænu vali þar sem börnin eiga sitt...
Lesa meira

Tigrisbær

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera...
Lesa meira

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með...
Lesa meira
12