Gufunesbær

HLAÐAN FYLLTIST Í GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis og Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóðu fyrir Vetrarleyfisskákmóti í Hlöðunni fyrir grunnskólanemendur í vetrarleyfi. Um 50 krakkar fjölmenntu og hvert borð skipað strákum og stelpum, allt frá 6 – 15 ára. Tefldar voru sex umferðir og í lok móts var boðið
Lesa meira

Fyrirlestri frestað

Sökum COVID-19 þá hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta kvíða fyrirlestirnum sem átti að vera núna 17.mars um óákveðinn tíma. Endilega hjálpið okkur að koma skilaboðunum áleiðis en við munum hætt með viðburðinn á facebook. Follow
Lesa meira

Fræðslukvöld Grósku – þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00

Síðasta fræðslukvöld Grósku á þessari önn sem verður þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00 í hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessu fræðslukvöldi mun hún Drífa Jenný sálfræðingur fjalla um kvíða hjá börnum og unglingum Follow
Lesa meira

Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Follow
Lesa meira

Betri svefn – fræðslufundur

Gróska, forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30-21:00 í Hlöðunni við GufunesbæBetri svefnÍ þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og
Lesa meira

SKRÁNING Í SUMARSMIÐJUR

SKRÁNING Í SUMARSMIÐJUR HEFST á sumar.fristund.is klukkan 10:00 miðvikudaginn 15.5.´19. Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk nú í vor gegn vægu gjaldi. Um er að ræða 45 mismunandi smiðjur sem standa yfir í hálfan eða
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ – sunnudag 6.janúar

ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f
Lesa meira

Tuttugu ára afmæli Gufunesbæjar 8.nóvember kl 17-19

Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli þann 8. nóvember n.k. Af því tilefni verður boðið í veglega afmælisveislu í Hlöðunni og eru allir velunnarar frístundamiðstöðvarinnar velkomnir til að fagna þessum tímamótum. Frístundamiðstöðin Gufunesbær var fyrst
Lesa meira

Frambjóðendur á fundi í Grafarvogi – Hlöðunni við Gufunesbæ – 23.10.2017 kl20.00

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi boða til fundar með oddvita og þingmö0nnum Reykjavíkurkjördæmis norður, mánudaginn 23. október kl. 20:00 í Hlöðunni, Gufunesi. Málefni Reykvíkinga verða í brennidepli, til máls taka: Guðlaugur Þór Þórðarson, oddv
Lesa meira

Laus störf Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Fyrir 18 ára og eldri Fjölnis stráka og stelpur sem vantar vinnu með skóla (t.d. framhalds eða háskóla) í vetur þá eru laus störf hjá frístundaheimilunum í Grafarvogi. Vinna með 6-9 ára krökkum eftir hádegið, hægt er að vinna frá einum upp í fimm daga í viku. Hvet alla áhugasama
Lesa meira