Sumarnámskeið 2016

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is

Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp heilsdagsnámskeið i samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerfi Reykjavíkurborgar http://sumar.fristund.is 

Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ http://www.fjolnir.is/fjolnir/sumarnamskeid

Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofufélagsins í síma 578-2700  eða með tölvupóst á skrifstofa@fjolnir.is ef ykkur vantar aðstoð við skráningu eða eruð með einhverjar fyrirspurnir. 

Bestu kveðjur,

Málfríður Sigurhansdóttir

Íþrótta- og félagsmálastjóri

Ungmennafélagsins Fjölnir