Íþróttir Grafarvogi

Parkour hjá Fjölni í haust

    Í vetur mun fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á parkour.  Æfingar hefjast skv,studaskrá miðvikudaginn 3.september en æfingatímar verða sendir út á tímabilinu 25.-31.ágúst.     Aldursflokkar 9-12 ára 13-16 ára Fjöldi æfinga 2x í viku – 1,5 klst í sen
Lesa meira

Fjölniskonur mæta Haukum í Hafnarfirði

Meistaraflokkur Fjölnis í kvennaflokki í knattspyrnu mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl.20. Stelpurnar gerðu virkilega vel með því að leggja HK/Víking í slagnum um 1. sæti riðilsins á föstudaginn síðasta og geta með sigri í kvöld aukið forskot sitt á toppnum í fimm
Lesa meira

Leikur tvö í Lengjubikarnum

Strákarnir spila sinn annan leik í Lengjubikarnum föstudaginn 21. febrúar kl. 21.00 í Egilshöllinni. Strákarnir töpuðu fyrir lærisveinum Ásmundar Arrnarssonar í Fylki um seinustu helgi í hörku leik sem endaði 4-3 fyrir Fylki. Hér má sjá mörkin úr leiknum ásamt fleiri mörkum ú
Lesa meira