Fjölnir handbolti

Fjölnir býður í handbolta

Í tilefni af því að HM í handbolta hefst í vikunni langar okkur að bjóða öllum krökkum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fjölni. Tilboðið gildir út janúar.Okkar frábæru þjálfarar taka vel á móti krökkunum !Sendið á handbolti@fjolnir.is ef þið hafið einhverjar spurningar um
Lesa meira

Strákarnir urðu meistarar í grill 66 og fengu bikarinn afhentan.

Fjölnir hafði sigur gegn gegn ÍR U og í leikslok fengu strákarnir afhentan bikar fyrir sigur í Grill 66 deildinni. Til hamingju strákar!!Allir leikmenn liðsins skoruðu, þar með taldir markmenn, ótrúlegt verð ég að segja. Breki var markahæstur eins og svo oft í vetur, með 8 mörk,
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Komdu í handbolta! Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM

Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM. – Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum vexti bæði hvað umgjörð og þjálfun varðar. – FRÁBÆR árangur hefur náðst síðustu ár hjá yngri flokku
Lesa meira

Fjölnir stækkar með skautadeildum

Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október
Lesa meira

Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi
Lesa meira

Besta leiðin á æfingu

Komið þið sæl.  Við fórum af stað með tilraunaverkefni síðastliðinn vetur,  fylgd í Strætó frá frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 1. og 2. bekk sem voru á æfingum klukkan 14:30 – 15:30 mánudaga – fimmtudaga í Egilshöll og aftur til baka í
Lesa meira

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk, -Unglingalandsmót í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn.  Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti se
Lesa meira