Fjölnir körfubolti

Val á íþróttafólki Fjölnis 2018

Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2.desember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. sr. Grétar Halldór Gunnarsson ásamt Pétri Ragnhildarsyni leiða stundina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila. Undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudagaskólinn er í þetta sinn up
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins 2022. Samstarfið við Hummel hefur verið farsælt í gegnum árin og hefur þjónustan hjá hummel sífellt verið að aukast. Nú nýleg
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Fjölnir stækkar með skautadeildum

Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október
Lesa meira

Besta leiðin á æfingu

Komið þið sæl.  Við fórum af stað með tilraunaverkefni síðastliðinn vetur,  fylgd í Strætó frá frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 1. og 2. bekk sem voru á æfingum klukkan 14:30 – 15:30 mánudaga – fimmtudaga í Egilshöll og aftur til baka í
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk, -Unglingalandsmót í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn.  Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti se
Lesa meira

Opin æfing hjá meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu 14.apríl kl 09.30-10.45

Laugardaginn 14. apríl verður iðkendum boðið á opna æfingu og kynningu á leikmönnum í meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu. Kynningin/æfingin fer fram í Egilshöll kl. 9:30 og stendur til kl. 10:45. Leikmenn verða kynntir til leiks í upphafi, í kjölfarið fara iðkendur á stöðvar
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis í kvöld laugardaginn 20.janúar

Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur í kvöld, laugardaginn 20 janúar eitt glæsilegasta og fjölmennasta þorrablót landsins. Þar sem 30 ára afmæli félagsins verður fagnað með stæl. Þetta er áttunda þorrablótið sem félagið heldur og uppselt var á blótið strax í október
Lesa meira