Félagsmiðstöðvar Grafarvogi

Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Follow
Lesa meira

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Í þessari viku höfum við haldið forkeppnir fyrir Grafarvogsleikana sem fara fram í næstu viku. Fjöldinn allur af unglingum kemur þá saman til að keppa í ýmsum greinum fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar. Keppt verður í kúluvarpi, fótbolta, guitar hero og blásturskeppni sv
Lesa meira

Vetrarstarf félagsmiðstöðva að hefjast

Vetrarstarf  félagsmiðstöðva velferðarsviðs er að hefjast í flestum hverfum borgarinnar. Velferðarsvið rekur 16 félagsmiðstöðvar vítt og breitt um borgina en þar bjóðast öllum borgarbúum, óháð aldri eða búsetu, þátttaka í fjölbreyttu félagsstarfi. Meðal þess sem hægt er að stunda
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag   Næsta föstudag 21. febrúar verður haldið hið árlega Vetrarleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni við Gufunesbæ. Mótið hefst kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn
Lesa meira

Dale Carnegie vetur 2014 – Næsta kynslóð

Vetur 2014 Næstu námskeið. Öll námskeið eru í 8 skipti + eftirfylgni. Námskeið fyrir 10-12 ára – 5.-7.bekkur kl.17-20.00 Námskeið hefst 13.janúar, mánudagar. 9 sæti laus. Námskeið hefst 11.febrúar, þriðjudagar. Námskeið fyrir 13-15 ára – 8.-10.bekkur kl.17-20.3
Lesa meira

Unglingar í Grafarvogi styrkja Thelmu Ósk Þórisdóttur í Góðgerðarviku

Dagana 9. – 13. desember munu unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi standa fyrir Góðgerðaviku til styrktar Thelmu Ósk Þórisdóttur 13 ára stúlku með meðfæddan efnaskiptagalla. Góðgerðaráð unglinganna sér um framkvæmd
Lesa meira

Sigyn

Félagsmiðstöðin Sigyn – Rimaskóla Sími: 695-5186 og 411-5600 sigyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/sigyn Félagsmiðstöðin Sigyn var vígð 2. desember 1997. Hún var fyrst útibú frá Fjörgyn í Foldaskóla en féll síðan undir hatt Gufunesbæjar þegar hann var stofnaður. Nafnið Sigyn
Lesa meira

Púgyn

Félagsmiðstöðin Púgyn í Kelduskóla Sími: 695-5082 og 411-5600 pugyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/pugyn Félagsmiðstöðin Púgyn er starfrækt af Gufunesbæ og er félagsmiðstöð fyrir Kelduskóla, áður Víkurskóli og Korpuskóli. Fyrir Púgyn þá voru reknar tvær félagsmiðstöðvar í
Lesa meira
12