febrúar 21, 2014

Fimleikahús Fjölnis rís við Egilshöll

Samþykkt var í borgarráði í gær að ganga til samninga við Regin hf. um að fimleikahús verði reist við Egilshöll. Reginn mun eiga þá byggingu og leigja til Reykjavíkurborgar eins og önnur mannvirki við Egilshöll. Fimleikahúsið ásamt tengibyggingu við núverandi mannvirki verður um
Lesa meira

Leikur tvö í Lengjubikarnum

Strákarnir spila sinn annan leik í Lengjubikarnum föstudaginn 21. febrúar kl. 21.00 í Egilshöllinni. Strákarnir töpuðu fyrir lærisveinum Ásmundar Arrnarssonar í Fylki um seinustu helgi í hörku leik sem endaði 4-3 fyrir Fylki. Hér má sjá mörkin úr leiknum ásamt fleiri mörkum ú
Lesa meira