Íþróttir og útivera

Grafarvogurin er stórkostlegt útivistarsvæði sem býður uppá alla þá útiveru sem hugurinn girnist.

Ótal göngu og hjólaleiðir sem eru vel færar öllum.

Náttúran er einstök þar sem eru móar, lækir, brekkur, skógar ofl sem reynir á.