febrúar 18, 2014

Stuð og stemning í sundi á sundlauganótt

Sundlauganótt var haldin laugardagskvöldið 15. febrúar, og var boðið upp á skemmtilega dagskrá á 8 sundstöðum Reykjavíkur og meðal annars skvettuleikar í Grafarvogslaug. Mikil og góð mæting var á þessa sundlaugastaði.   Follow
Lesa meira

Hjólastígar fyrir hálfan milljarð

Betri og öruggari stofnstígar Fyrst er að telja stofnstíga sem unnið er að í samvinnu við Vegagerðina. Þar eru bæði nýir stígar og endurbætur á eldri stígum þar sem áhersla er lögð á að skilja að gangandi umferð og hjólandi. Nýr hjólastígur kemur í Öskjuhlíð frá Flugvallarvegi að
Lesa meira