Reykjavíkurborg rekur 36 grunnskóla, þar af tvo sérskóla. Í þeim stunda um 14.000 börn og unglingar nám. Í borginni eru að auki sex sjálfstætt starfandi grunnskólar sem njóta framlaga frá borginni. Í skólastarfi er haft að leiðarljósi að börnum líði vel, að þeim fari stöðugt fram og að þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf.

Grunnskólakortið....

Fjöbreytt skólastarf er í Grafarvogi.
Foldaskóli Logafold 1, 112 Reykjavík, s. 540 7600, foldaskoli@reykjavik.is
Skólastjóri Kristinn Breiðfjörð. Frístundaheimilið Regnbogaland er við skólann og félagsmiðstöðin Fjörgyn.

Skólinn er hverfisskóli fyrir íbúa við eftirtaldar götur:

Austurfold, Fannafold, Frostafold, Funafold, Gufunesvegur, Hverafold, Jöklafold, Logafold, Reykjafold, Vesturfold.

Skólinn er jafnframt safnskóli fyrir unglinga úr Húsa og Hamrahverfi.

Hamraskóli Dyrhömrum 9, 112 Reykjavík, s. 567 6300, hamraskoli@reykjavik.is
Skólastjóri Anna Bergsdóttir. FrístundaheimiliðSimbað er við Hamraskóla og félagsmiðstöðin Fjörgyn

Húsaskóli Dalhúsum 41, 112 Reykjavík, s. 567 6100, husaskoli@reykjavik.is
Skólastjóri Ásta B. Elíasdóttir. Frístundaheimilið Kastali er við Húsaskóla og félagsmiðstöðinFjörgyn.

Kelduskóli
Korpa Bakkastöðum 2, 112 Reykjavík, s. 411 7880, korpuskoli@reykjavik.is
Vík v/Hamravík 10, 112 Reykjavík, s. 411 7800, vikurskoli@reykjavik.is
Skólastjóri í Kelduskóla er Árný Inga Pálsdóttir. Frístundaheimilið Vík er við Vík og Ævintýralandvið Korpu.

Vættaskóli s. 411 7750, vaettaskoli@reykjavik.is
Borgir Vættaborgum 9, 112 Reykjavík
Engi Vallengi 14, 112 Reykjavík
Skólastjóri Jóhanna Vilbergsdóttir. Frístundaheimilið Brosbær er við Engi og frístundaheimiliðHvergiland við Borgir. Félagsmiðstöðin Dregyn er við Vættaskóla.

Skólinn er hverfisskóli fyrir íbúa við eftirtaldar götur:

Fróðengi, Gullengi, Laufengi, Reyrengi, Starengi, Vallengi.

Rimaskóli Rósarima 11, 112 Reykjavík, s. 411 7720, rimaskoli@reykjavik.is
Skólastjóri Þóranna Rósa Ólafsdóttir thoranna.rosa.olafsdottir@rvkskolar.is

Frístundaheimilið Tígrisbær er við Rimaskóla og félagsmiðstöðinSigyn.

Reykjavík International School Dyrhömrum 9., 112 Reykjavík, s: 354-511-0990, ris@school.is, https://www.facebook.com/reykjavikinternationalschool/

Skólastjóri Ásta V Roth.