Um liðna helgi fór haustmót ÍSS fram í Egilshöll og gekk það vel fyrir sig. Margir keppendur voru frá Fjölni á mótinu og voru allir til fyrirmyndar fyrir félagið og sjálft sig. Árangurinn var flottur og voru margir keppendur sem komust á pall eftir keppni helgarinnar. Perla Gabríela tryggði sér 3.sætið í flokki 12 ára […]
Núna um helgina, 22.-24. september fer fram Haustmót ÍSS og er það haldið hjá okkur í Egilshöll. Það verður frítt inn á mótið og því hvetjum við alla um að mæta og fylgjast með. Það má sjá alla dagskrána og keppnisröð félagalínu fyrir neðan og ýtið hér til að sjá keppnisröð á Keppnislínu. UNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-2"));Dagskrá Haustmót […]
30 stelpur úr 3. og 4. flokk Fjölnir- Fylkis í handbolta héldu til Santa susana á Spáni í byrjun júlí þar sem liðin tóku þátt í alþjóðlega handboltamótinu Granollers Cup. Stelpurnar voru með tvö lið sem kepptu í U16 og eitt lið í keppni U18. Frábær liðsandi, barátta og leikgleði skein í gegn alla ferðina […]