nóvember 5, 2013

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Vertu með í suðupotti unglingamenningar

Miðvikudaginn 6. nóvember standa félagsmiðstöðvar á Íslandi og SAMFÉS fyrir svokölluðum Félagsmiðstöðvadegi. Félagsmiðstöðvar í Reykjavík taka af því tilefni vel á móti gestum á öllum aldri og kynna starfsemi sína. Á Félagsmiðstöðvadegi blómstrar unglingamenning í Reykjavík enda
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira