Fjölnir fimleikar

Íslandsmót barnaskólasveita í Rimaskóla

Mótið er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hægt er að vera með allt að þrjá varamenn í hverri sveit. Teflt var í Rimaskóla, Grafarvogi. Tefldar vou níu umferðir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Umhugsunartími var  
Lesa meira

Fjölnir og Reykjavíkurborg undirrituðu samning

Reykjavíkurborg og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýjan samning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt honum fær Fjölnir aðstöðu í nýju fimleikahúsi sem fasteignafélagið Reginn mun byggja við Egilshöll. Þá mun Fjölnir áfram reka íþróttahús og velli við Dalhús í
Lesa meira

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla 2014. Mykael og Nansý komust í úrslit á Barna-blitz

Skákmót Rimaskóla var haldið í 21. skipti í hátíðarsal skólans og bar að þessu sinni upp á bolludag. Líkt og í fyrra var mótið opið öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri og teflt um titilinn Skákmeistari Rimaskóla 2014. Einnig var teflt um um tvö laus sæti í úrslitum á Barna-blitz
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Nýr leikmaður í Grafarvoginn

Christopher P. Tsonis hefur skrifað undir samning við Fjölni til loka tímabilsins 2014. Chris spilaði með Tindastól í 1. deildinni í fyrrasumar við góðan orðstýr og skoraði 6 mörk í 20 leikjum ásamt því að skora 3 mörk í 3 leikjum í Borgunarbikarnum. Chris flýgur heim ti
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur 2014

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2014 Viltu vekja athygli á gróskumiklu leikskóla-, grunnskóla eða frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar?  Veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum eða annarri nýbreytni í skóla- og frístundastarfi
Lesa meira

5. flokkur Fjölnis Íslandsmeistari í Fútsal

Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr
Lesa meira

Fyrstu stig Fjölnismanna

Fjölnir sigraði Þrótt úr Reykjavík, 1:0, í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, þegar liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld. Viðar Ari Jónsson skoraði markið um miðjan fyrri hálfleik og Grafarvogspiltar fengu þarna sín fyrstu stig í mótinu en þeir töpuðu 3:4 fyrir Fylk
Lesa meira

Fimleikahús Fjölnis rís við Egilshöll

Samþykkt var í borgarráði í gær að ganga til samninga við Regin hf. um að fimleikahús verði reist við Egilshöll. Reginn mun eiga þá byggingu og leigja til Reykjavíkurborgar eins og önnur mannvirki við Egilshöll. Fimleikahúsið ásamt tengibyggingu við núverandi mannvirki verður um
Lesa meira