mars 6, 2014

Fjölnir og Reykjavíkurborg undirrituðu samning

Reykjavíkurborg og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýjan samning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt honum fær Fjölnir aðstöðu í nýju fimleikahúsi sem fasteignafélagið Reginn mun byggja við Egilshöll. Þá mun Fjölnir áfram reka íþróttahús og velli við Dalhús í
Lesa meira

Gunnar Steinn til Gummersbach

Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska liðið Gummersbach. Gunnar Steinn gengur til lið við þýska liðið í sumar þegar núverandi samningur hans við Nantes í Frakklandi rennur út. Gunnar Steinn vakti verðskuldaða
Lesa meira

Unglingadeildir grunnskólanna kynna sér námsframboð í framhaldsskóla

Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna munu á næstu dögum mæta á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem haldin verður í Kórnum 6.-8. mars. Nemendur verða sóttir með rútum og fara ásamt kennurum og náms- og starfsráðgjöfum á sýninguna þar sem þeim gefst gott
Lesa meira