Fjölnir fimleikar

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis stendur yfir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis hefur staðið fyrir haustönn hefur staðið yfir undanfarna daga og stendur til 3. júlí. Til þess að staðfesta pláss fyrir næstu önn þarf að skrá barnið á lista inn í skráningakerfið okkar https://fjolnir.felog.is/. Vinsamlegast veljið hóp sem
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabæ

Fjölnir beiði lægri hlut fyrir Stjörnunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ  í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 2-1, en þetta var þriðja tap Fjölnis í röð í deildinni eftir kröftuga byrjun. Það var Bergsveinn Ólafsson sem skoraði mark Fjölnis í leiknum
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira

Meistarflokkur kvenna hjá Fjölni unnu öruggan sigur.

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tók á móti Tindastóli á Fjölnisvelli við Dalhús á laugardag í A-riðli 1. deildarinnar og unnu okkar konur öruggan 5-0 sigur. Fjölnir fékk sannkallaða draumabyrjun en Íris skoraði á upphafsmínútu leiksins með fallegu skoti eftir hornspyrnu og
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Borgarbókasafn opnar útibú í Spönginni

Borgarbókasafnið mun flytja í stærra og mun hentugra húsnæði miðsvæðis í Grafarvogi ef samningar takast um leigu á húsnæði  fyrir safnið í Spönginni. Borgarráð hefur heimilað skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að ganga til samningaviðræðna um leigu á húsnæði í Spöng í Grafarvogi
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn 2-2

Mörk Fjölnis skoruðuð Guðmundur Karl Guðmundsson (55. mín.) og   Þórir Guðjónsson (73. mín.) Fjölnir var skipað þessum leikmönnum; Fjölnir: Þórður Ingason (M), Gunnar Már Guðmundsson, Bergsveinn Ólafsson, Ragnar Leósson, Þórir Guðjónsson, Aron Sigurðarson, Haukur Lárusson, Illugi
Lesa meira

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira

Íslenska Gámafélagið býður til veislu

Í tilefni Grafarvogsdagsins býður Íslenska Gámafélagið alla hjartanlega velkomna á opið hús á Grafarvogsdaginn. 17. maí, frá klukkan 13.00-16.00 [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/05/Íslenska-Gámafélagið.pdf“ target=“blank“
Lesa meira