Rimaskóli

Setningarhátíð Lífshlaupsins á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands

Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í morgun í  Rimaskóla í Grafarvogi.  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdarstjóri ÍSÍ og Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastýra ávörpuðu
Lesa meira

Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember nk. fyrir ykkur til að horfa þegar hentar. Við fengum til liðs við
Lesa meira

Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu.

Dagskráin hefst kl. 16.00 Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D.
Lesa meira

LEIKLIST Í GRAFARVOGI

Skráning er opin á haustnámskeið Leynileikhússins 2020 á www.leynileikhusid.is. Námkskeiðin eru í Rimaskóla á þriðjudögum og í Húsaskóla á fimmtudögum. RIMASKÓLI Á ÞRIÐJUDÖGUMKl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólansKl. 17.00-18.00 /
Lesa meira

Glæsileg upplestrarhátíð 2020 í Grafarvogskirkju

Gígja Björk Jóhannsdóttir í 7. bekk Rimaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2020. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Í öðru sæti
Lesa meira

Þær skrifa sig inn í skáksöguna –

Þær skrifa sig inn í skáksöguna – Kátur liðsstjóri Þessar skemmtilegu og áhugasömu skákstúlkur Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu Reykjavíkurmót grunnskóla í 1. – 3. bekk. Sautján skáksveitir tóku þátt í jöfnu og spennandi móti. Þetta er í
Lesa meira

Hrósdagur í Rimaskóla

Föstudaginn 13. desember gerðum við okkur í Rimaskóla glaðan dag og hittumst allir nemendur og kennarar á sal. Í nemendahópi okkar eru margir nemendur sem leggja mikið á sig í sinni íþrótt, tómstundum, tónlist og í skóla. Við ákváðum að hrósa þessum nemendum sem hafa náð góðu
Lesa meira

1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla.

Allir velkomnir 1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla. Dagskrá 1. Kosning í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar. 2. Tilnefningar íbúasamtaka og foreldrafélaga í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar 3. Kosning varaformanns. Ti
Lesa meira

SAMbíómót 2019

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar. Þátttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2008 og síðar. Tæplega 700 þátttakendur í 139 liðum hafa skráð sig til leiks í mótið.
Lesa meira