febrúar 28, 2014

Málefnalegur og fræðandi fundur með íbúum í Miðgarði

Íbúafundir um uppstillingu hugmynda til rafrænna hverfakosninga hafa verið haldnir í hverfum Reykjavíkur að undanförnu en  dagana 11.-18. mars n.k.verða haldnar  rafrænar hverfakosningar um verkefni í Betri hverfum. Áður en að því kemur hafa verið haldnir kynningarfundir m
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira