Karlakór Grafarvogs

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur.
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Stórtónleikar Karlakór Grafarvogs

-Stórtónleikar í Grafarvogskirkju á fimmtudagskvöldið Bergþór Pálsson óperusöngvari og Brynhildur Guðjónsdóttir söng- og leikkona munu flytja nokkrar af söngperlum bræðranna Jónasar og Jóns Múla Árnasona á stórtónleikum með Karlakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju fimmtudagskvöldið
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins saman á tónleikum 29. nóvember

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað
Lesa meira

Karlakór Grafaravogs í Grafarvogskirkju

Rétt um 400 manns voru á tónleikum hjá Karlakór Grafarvogs í dag Söngspírurnar slógu líka rækilega í gegn. Og allir skemmtu sér hið besta. Takk fyrir okkur! Follow
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Fjölskyldan saman í vetrarfrí

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í boði hjá frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríi grunnskólanna 20. og 21. febrúar. Í vetrarfríinu bjóða frístundamiðstöðvarnar upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá með leikjum, kaffihúsi og tónlist.
Lesa meira