Fjölnir skák

Sælir foreldrar og skáksnillingar

Minni á skákæfingu Fjölnis á morgun, fimmtudaginn 1. okt .  kl. 16:30 – 18:00  Dagskrá :   Kl. 16.15  Húsið opnar – upphitun og allir hjálpast að við að raða upp töflunum Kl. 16.35  Skákmót í tveimur stofum – 3 umferðir Kl.
Lesa meira

Skákæfingar Fjölnis hefjast 10. september

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 – 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru vikulega og ókeypis fyrir alla áhugasama grunnskólakrakka í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Ætlast er til að
Lesa meira

Skákheimsókn í KORPU áður en skellt verður í lás

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í heimsókn og efndu til skákhátíðar meðal allra nemenda skólans.  Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar kynnti blómleg
Lesa meira

Lokaskákæfing Fjölnis að vori

Skák og skúffukaka, skotheld uppskrift í samfellt 16 ár Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Í tilefni af skemmtilegu skákári var öllum 50 þátttakendum æfingarinnar boðið upp á Domínó´s pítsur þar sem allir fengu nægju sína.
Lesa meira

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi: Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móð
Lesa meira

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15 Stórmeistarinn okkar og goðsögnin Friðrik Ólafsson verður heiðursgestur mótsins. Hann á afmæli þennan dag á Skákdegi Íslands. Það er mikill heiður fyrir okkur Fjölnismenn að
Lesa meira

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld 2.mars í Rimaskóla Grafarvogi

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld með taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefjast á föstudagskvöldið. Taflmennsku lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi.  Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíð skákmanna. Þar tefla allir sterkustu skákme
Lesa meira

Vinsæla TORG-skákmótið haldið í Rimaskóla á laugardaginn kl. 11:00

Öllum skákáhugamönnum á grunnskólaaldri er boðið að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti Fjölnis sem hefst í Rimaskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 11:00. Mótinu lýkur með happadrætti og verðlaunahátíð kl. 13:15. Að venju verður mikið um dýrðir á þessu vinsæla skákmóti o
Lesa meira

Oliver Aron í hópi meistaranna á Reykjavik Open í Hörpunni

Oliver Aron Jóhannesson (2212) 16 ára Fjölnismaður varð efstur í flokki ungmenna á alþjóðlega skákmótinu Reykjavik Open sem lauk í Hörpu sl. miðvikudag. Árangur Olivers í mótinu, en hann hlaut 7 vinninga af 10,  var sérlega glæsilegur, og hann var eini titillausi keppandinn í
Lesa meira

Höfðinglegar móttökur á Hellu

Höfðinglegar móttökur á Hellu Þrjátíu skákkrökkum úr Rimaskóla var miðvikudaginn 19. nóv. boðið í heimsókn í Grunnskólann á Hellu á Rangárvöllum en þar hefur Björgvin Smári Guðmundsson kennari verið að efla skákstarfið og horft til Rimaskóla sem fyrirmynd í þessu
Lesa meira
12